Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 1923, 149. löggjafarþing 966. mál: veiting ríkisborgararéttar.
Lög nr. 87 27. júní 2019.

Lög um veitingu ríkisborgararéttar.


1. gr.

     Ríkisborgararétt skulu öðlast:
  1. Agnieszka Józefina Hudzik, f. 1984 í Póllandi.
  2. Alexander Kolesnyk, f. 1981 í Úkraínu.
  3. Anu Junburom, f. 1955 í Taílandi.
  4. Birgir Hannes Rypkema, f. 1988 á Íslandi.
  5. Claudia Dahan Pétursson, f. 1960 í Bandaríkjunum.
  6. Cloé Lacasse, f. 1993 í Kanada.
  7. Elena Nesterova, f. 1977 í Rússlandi.
  8. Elias Gastao Cumaio, f. 1998 í Mósambík.
  9. Ilhan Erkek, f. 1965 í Tyrklandi.
  10. Irene Anne Stringer-Maas, f. 1957 í Bandaríkjunum.
  11. Ivan Nesterov, f. 1977 í Rússlandi.
  12. Ída Jónasdóttir Herman, f. 1925 á Íslandi.
  13. Jesse John Van Hove, f. 1987 í Kanada.
  14. John J. Frantz, f. 1930 í Bandaríkjunum.
  15. Jón Arthur Ferrier, f. 1958 á Íslandi.
  16. Julian Mariano Burgos, f. 1970 í Argentínu.
  17. Lucimara Aparecida Da Silva, f. 1977 í Brasilíu.
  18. Margrét Ann Thors, f. 1987 í Bandaríkjunum.
  19. Marin Duangmadan, f. 1984 í Taílandi.
  20. Maxim Leonidovich Petrov, f. 1979 í Rússlandi.
  21. Michael David Kowalewski, f. 1965 í Bandaríkjunum.
  22. Miodrag Stankovic, f. 1967 í Serbíu.
  23. Olivia Marie Harper, f. 1988 í Bandaríkjunum.
  24. Patricia Da Silva Araujo, f. 1984 í Brasilíu.
  25. Patrycja Natalia Urbanska, f. 1995 í Póllandi.
  26. Petur Sigfusson Williams, f. 1948 á Íslandi.
  27. Rafaela M. Santos Gomes Teixeira, f. 1986 í Brasilíu.
  28. Regina Vaiciuniené, f. 1975 í Litháen.
  29. Regína Franziska Heincke, f. 1963 í Svíþjóð.
  30. Sebastian Marcin Górka, f. 1976 í Póllandi.
  31. Soukaina Nigrou, f. 1990 í Marokkó.
  32. Tanit Amandine Karolys Rodriguez, f. 1988 í Ekvador.


2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

3. gr.

Breyting á öðrum lögum.
     Við gildistöku laga þessara verður eftirfarandi breyting á lögum um veitingu ríkisborgararéttar, nr. 68/2018: 29. tölul. 1. gr. laganna orðast svo: Horacjusz Thomas Pedryc, f. 1986 í Þýskalandi.

Samþykkt á Alþingi 19. júní 2019.